2.7.2022 | 15:36
Silence is Golden.
Af hverju má ekki upplýsa mann þegar frétt er sögð? T.d: Einstaklingur með Covid 19 lést á Landspítala í gær. 1. Hvaða þjóðerni var þessi einstaklingur? 2. Var hann með undirliggjandi sjúkdóma? 3. Á hvaða aldri var þessi maður? 4. Var hann óbólisettur? 5. Ef ekki, hvað hafði hann fengið margar sprautur? 6. Hafða hann fengið Covid 19 áður? Hvað er verið að fela fyrir manni? Mér kemur þetta við, vill fá upplýsingar. Af hverju er þessi feluleikur? Sama með hælisleitanda sem er hér þó hann sé búinn að fá hæli í öðru landi. Hvað kostar hann skattgreiðendur á mánuði og hvað fær fyrir utan fjárhaldsaðstoð? Og fær hann upphald þó svo að hann neiti að fara út landi? Hvaða feluleikur er þetta? Má maður ekkert fá að vita og ef maður vill það er maður þá rasisti?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)