Er Framsóknarflokkurinn falur?

Faðir minn var mikill sjálfstæðismaður (helblár) og fór ekki leynt með sínar skoðanir. Hann var t.d. gjaldkeri í stjórn Heimdallar 1935-1945. Hann sagði að Alþýðubandalagið væri í lagi því maður vissi alltaf hvar maður hefði "kommana" en Framsókn væri allt öðruvísi þar sem maður vissi aldrei hvar maður hefði hann. Í dag finnst mér ekkert hafa breyst. Sá maður sem kýs Framsókn veit ekkert hvort hann fær hér vinstri eða hægri stjórn. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband