Býð mig fram.

Já, ég býð mig fram í stjórnasetu hjá FEB (fél.eldri borgara) en kosning fer fram núna sjötta maí. Mér finnst allt of mikil deyfði í þessu fjölmenna félagi og er tilbúinn að reyna að lyfta félaginu upp á hærra plan. T.d. með að setja stofn alls konar nefndir sem fagmenn í þessu félagi munu stjórna t.d. styrtar og sjúkrasjóð, lýðheilsunefnd, skemmtinefnd, fjáröflunarnefnd svo eitthvað sé nefnt, stjórnin á að einbeita sér að baráttu fyrir betri kjörum og hagsmuni fyrir eldri borgara. 


Bloggfærslur 4. maí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband