Brighton

Já, loksins erum við hjónin að fara til útlanda og nú skal haldið til Englands þ.e.a.s. til Brighton. Að ajálfsögðu með ferðaskrifstofu eldri borgara en sú ferðaskrifstofa klikkar ekki. Allt sem sagt er stendur og fyrsta flokks fararstjórar eins og í þessari ferð er það enginn annar en Friðrik Brekkan. Hlökkum mikið til að fara í allar þær skoðunarferðir sem boðið er uppá eins og t.d. Seven Sisters en klettarnir eru hluti af South Downs þjóðgarðinum. Einnig verður skoðað Monk´s House og Rye og ekki má gleyma hin stórbrotna Dómkirkja Canterbury verður líka heimsótt og margt margt fleirra. 


Bloggfærslur 10. september 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband