19.5.2024 | 14:10
Landspítali
Þá er ég komin heim eftir að hafa farið í skurðaðgerð vegna gervilið í mjöðm. Öll þjónusta var uppá það besta og aðgerðin tókst vel. Yndislegt hvað við eigum gott heilbrigðiskerfi. Já, það er gott að geta hælt því sem vel er gerr. Takk fyrir mig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)