29.5.2024 | 11:26
Kaldhæðni!
Er það ekki kaldhæðnislegt að það séu sjálfstæðismenn upp til hópa sem ætla að kjósa Katrínu? Ástæðan: Jú, "flokkurinn" vill hafa sinn fulltrúa á Bessastöðum svo að mál sérhagsmuna aðila verði ekki stöðvuð. Dapurleg fyrir orðsporð Katrínar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)