Tónleikar á vegum Kolumbus Ævintýraferða.

Okkur sem höfum ferðast með Kolumbus Ævintýraferðum var boðið á tónleika með Tom Gaabel. Tónleikarnir voru haldnir á "Sviðinu" á Selfossi fyrir fullum sal af fólki. Söng Tom þarna aðallega lög sem Frank Sinatra söng á sínum tíma. Þetta voru frábærir tónleikar og ætlaði fagnarlátum aldrei að linna. Þvílíkur söngvari. Vil þakka Kolumbus ferðaskrifstofu fyrir þessa frábæru tónleika og hlökkum til áframhaldandi ferðlaga með þeim. 


Bloggfærslur 8. október 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband