21.4.2025 | 13:46
KRAFTAVERK.
Kraftaverk er t.d. óútskýrð lækning, endulífgun frá dauða, óvæntur atburður sem þakkaður er guðdómlegri hjálp. En viti menn. Íslenskir blómabændur framleiða blóm sem gera kraftaverk. Auglýsingar frá þeim dynja yfir okkur að blóm geri kraftaverk. Er hægt að auglýsa eitthvað sem stenst ekki. Hefur einhver blómabóndi sýnt fram á að blóm frá honum hefur gert kraftaverk. En höfum það hugfast að blóm geta glatt en kraftaverk gera þau ekki alveg sama hvað þessi auglýsing er oft spiluð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)