Föstudagsgrín.

Mađur nokkur var í leigubíl og pikkađi í öxlina á leigubílstjóranum til ţess ađ spyrja hann spurningar. Leigubílstjórinn öskrađi upp yfir sig, missti stjórn á bílnum, var nćstum búinn ađ keyra í veg fyrir strćtó, fór upp á gangstétt og stoppađi örfáum sentimetrum frá búđarglugga. Í nokkrar sekúndur er allt hljótt í bílnum. Síđan segir bílstjórinn: Heyrđu félagi ţetta skaltu aldrei gera aftur. Ţú hrćddir nćstum úr mér líftóruna. Farţeganum var illa brugđiđ en sagđi ađ lokum: Fyrirgefđu ég vissi ekki ađ smá pikk í öxlina myndi valda ţessum viđbrögđum. Ć, fyrir gefđu sagđi bílstjórinn. Ţetta var nú reyndar ekki ţví sök. Í dag er fyrsti dagurinn hjá mér sem leigubílstjóri, ég er búinn ađ keyra líkbíl í 25 ár. 


Bloggfćrslur 2. maí 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband