1.9.2025 | 10:29
Tekur þetta aldrei enda?
Hvað er á seyði? Það fannst smá blettur við Skúlagötuna og er verið að byggja þar turn! Hve hátt hann á að fara veit ég ekki en þetta er þvílíkur ósköpnuður og það virðist enginn fjalla um þennan turn. Og hverjir eiga svo að vinna í ósköpniðinum? Það er að sjálfsögðu ekkert mál bara að flytja inn vinnuafl. Svo er kominn rauður kross við hliðina á Sólfarinu hans Jóns G. Árnasonar við Sæbraut. Er hann á vegum Reykjavíkurborgar?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)