Hver borgar brúsann?

Ég er einn af mörgum sem fæ mér stundum göngutúr út á Laugarnestanga. Þar hef ég fylgds með framkvæmdagleði Hrafns Gunnlaugssonar. Ekki ætla ég að leggja mat á hvort þarna sé um að ræða list eða drast sem hann hefur sankað að sér og komið fyrir á lóð borgarinnar. Núna er borgin að taka þessi "verk" og laga lóðina. Til þess þarf stórvirkar vinnuvélar og mannskap. Nú vil ég fá að vita hver borgar þessar hreinsunaraðgerðir? Eru það skattborgarar í Reykjavík eða fær Hrafn Gunnlaugsson reikninginn? Spyr sá sem ekki veit.

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband