Ný launastefna.

Mikiđ held ég ađ ţađ sé gaman ađ geta tekiđ sér laun. Eftir fréttum ađ dćma virđist sem starfsmenn í slitastjórnum taki sér laun eftir eigin geđţótta. Steinunn Guđbjartsdóttir tók sér 63 milljónir í árslaun 2010, Ólafur Garđarsson tók sér 53 milljónir og 12 ađrir starfsmenn tóku sér samtals 460 milljónir í árslaun segir í fréttum. Hver er viđsemjandinn sem er svona góđur? Hann hlýtur ađ vera vinsćll. Ég hefđi kosiđ hann mann ársins 2010 og mćlt međ honum sem nćsta forseta ASÍ bara ef ég vissi hver ţessi mađur er.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband