Þöggun!

Einn hefur greinst með afbrigði Covid 19 sem kennt er við Suður-Afríku hér á landi sagði Þórólfur Guðnason í dag. Fréttamenn fengu síðan að spurja spurninga en enginn þeirra spurði t.d.: Hvaðan kom þessi einstaklingur og hvaðan er hann og hvaða erindi átti hann til landsins? Og heldur ekki: Er þetta afbrigði eitthvað hættulegra en önnur afbrigði? 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Það má líka spyrja þegar Þórólfur segir "ekki ástæðu til að aflétta frekar á samkomutakmörkunum"

Hvað þarf eiginleg að gerast til að hann létti þessum takmörkunum 

Grímur Kjartansson, 4.3.2021 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband