29.5.2024 | 11:26
Kaldhæðni!
Er það ekki kaldhæðnislegt að það séu sjálfstæðismenn upp til hópa sem ætla að kjósa Katrínu? Ástæðan: Jú, "flokkurinn" vill hafa sinn fulltrúa á Bessastöðum svo að mál sérhagsmuna aðila verði ekki stöðvuð. Dapurleg fyrir orðsporð Katrínar.
Athugasemdir
Orðspor (einu ð ofaukið) átti þetta nú að vera en orðsporið er að Katrín skuli vera orðinn sú manneskja sem sérhagsmunaöflin á Íslandi skula treysta best er ömulegt.
Sigurður I B Guðmundsson, 29.5.2024 kl. 12:49
Öðruvísi mér áður bá. Ég er ansi hræddur um þð að ef einhver hefði sagt það við mig fyrir nokkrum árum AÐ HELSTU STUÐNINGSMENN KATRÍNAR JAKOBSDÓTTUR MYNDU VERÐA SJÁLFSTÆÐISMEN HEFÐI ÉG SAGT SAMA MANNI AÐ LEGGJAST STRAX INN Á GEÐDEILD, en skjótt skipast veður í lofti.......
Jóhann Elíasson, 29.5.2024 kl. 14:03
Sorglega satt nafni.
Þessi vafningalausi, Icehot 1 með sítt ískalda mat er búin
að rústa sjálfstæðisflokknum með því að fara í sandkassa og
dúkkulísuleik með barbie dúkkum sem hafa stórskaðað íslenskt
orðspor fyrir að standa fyrir hlutleysi á alþjóðavísu.
Í dag eigum við fleiri óvini en nokkurn tímanna áður vegna þessa
leiks svo við tölum ekki um milljarða tekjur sem hafa tapast og
allt á vera bara í lagi.
Til að tryggja áframhaldandi ástand, ætla margir svokallaðir
sjálfstæðismenn að kjósa Katrínu.
Ef fólk sér ekki gegnum þessi svik er þjóðinni ekki viðbjargandi.
Sigurður Kristján Hjaltested, 29.5.2024 kl. 14:28
Ég er í Sjálfstæðisflokknum
og mun að öllum líkindum kjósa Katrínu
Ef til vill af sömu ástæðu og ég gekki í Sjálfstæðisflokkinn
En það var vegna þess að ég vildi engin tengsl hafa við þær manneskjur sem töldu alla heimilisfeður sem væur í Sjállfstæðisflokknum vera barnaperra og lýstu því oft og iðulega yfir opinberlega - Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur
Grímur Kjartansson, 29.5.2024 kl. 18:16
Jóhann: Nú er hún Snorrabúð stekkur!
Nafni: Já ekki viðbjargandi ef svo fer.
Grímur: Ólafur Þ. Harðarson segir Katrínu augljóslega vera fulltrúa valdsins og sem VG er ekki eitthvað bogið við þetta?
Sigurður I B Guðmundsson, 29.5.2024 kl. 20:34
Elítan sér um sína!
Jens Guð, 30.5.2024 kl. 09:44
Ó já Jens. Jón Steinar er líka með þetta á DV í dag. Þetta veit fólk en ætla samt að kjósa Katrínu.
Sigurður I B Guðmundsson, 30.5.2024 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.