30.5.2024 | 10:56
Kaldhæðni nr. 2
Friðarsinnin Katrín var forsætisráðherra þegar stjórnvöld á Íslandi ákvæðu að kaupa vopn svo hægt væri að drepa Rússneska hermenn. 3oo milljónir og svo 75 milljónir auka fyrir konur í her Úkrænu sem eiga líka að drepa aðra hermenn. Hernaðarandstæðingar mótmæltu eins og svo margir aðrir. Katrín reyndi að koma þessum gjörningi yfir á utanríkisráðherra en auðvita getur hún það ekki því að hún var "höfuð" stjórnvalda á Íslandi þegar þetta var samþykkt og getur ekki skautað fram hjá þessum viðbjóði.
Athugasemdir
ÞAÐ ER NOKKUÐ LJÓST AÐ "ÞAÐ ER EKKI ALLT GULL SEM GLÓIR".......
Jóhann Elíasson, 30.5.2024 kl. 12:08
Einhvern tíma hefði þurft minna tilefni til mótmæla. En þarna á Katrín hlut að máli og þá er þetta allt í lagi.
Sigurður I B Guðmundsson, 30.5.2024 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.