KRAFTAVERK.

Kraftaverk er t.d. óútskýrð lækning, endulífgun frá dauða, óvæntur atburður sem þakkaður er guðdómlegri hjálp. En viti menn. Íslenskir blómabændur framleiða blóm sem gera kraftaverk. Auglýsingar frá þeim dynja yfir okkur að blóm geri kraftaverk. Er hægt að auglýsa eitthvað sem stenst ekki. Hefur einhver blómabóndi sýnt fram á að blóm frá honum hefur gert kraftaverk. En höfum það hugfast að blóm geta glatt en kraftaverk gera þau ekki alveg sama hvað þessi auglýsing er oft spiluð. 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góð grein og útskýrir nokkuð vel "misnotkunina" á orðin KRAFTAVERK....

Jóhann Elíasson, 21.4.2025 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband