Sýning í Listasafni Íslands

Núna stendur yfir í Listasafni Íslands yfirlistsýning á málverkum Kristjáns H. Magnússonar og stendur til 14 september. Samhliða þessari einstöku sýningu kom út yfirgripsmikil bók um ævi og verk Kristjáns í ritstjórn Einars Fals Ingólfssonar. Þakkar hann sérstaklega Rakel Olsen athafnakonu frá Stykkishólmi fyrir hennar framlag til þessara bókar. Eiginkona Kristjáns var Klara Helgadóttir sem var systir móður minnar. Þetta er sýning sem allir ættu að skoða og ég tala nú ekki um að kaupa þessa einstöku bók. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband