OG HÉRNA

Alveg er það dapurlegt að hlusta á fólk sem virðist ekki geta sagt heila setningu nema að hafa

og hérna í henni. En stundum blöskrar manni alveg eins og í gær þegar landsliðsþjálfari kvenna Þorsteinn H. Halldórsson var með blaðamannafund. En ég gafst upp að hlusta á hann eftir smá stund því ég nenni ekki að hlusta á: Og hérna stanslaust. Svo kom fréttatími Rúv kl.9 þá var smá viðtal við hann líka en þar tókst honum ekki að sleppa og hérna heldur sagði og hérna mörgum sinnum. Ég velti því fyrir mér ef maður sem segir sífellt og hérna sé óöruggur en mér finnst að þjálfari eigi að sýna öryggi og festu. 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Búið spil hjá: OG HÉRNA.

Sigurður I B Guðmundsson, 6.7.2025 kl. 22:33

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Nú hefur það komið i ljós að þjálfari sem er óöruggur nær ekki árangri með lið sitt. 

Sigurður I B Guðmundsson, 7.7.2025 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband