15.9.2025 | 16:00
Frumsýning á Sumar á Sýrlandi
Ég keypti miða í forsölu á frumsýninguna Sumar á Sýrlandi með Stuðmönnum þann 15. október kl 9. En viti menn, það var uppselt mjög fljótlega. Þá er bara að koma með aukasýningu. Hún var sett á sama dag en um daginn. Á undan frumsýningunni! En það var ekki nóg. Það var líka uppselt á þá sýningu. Nú voru góð ráð dýr. En enn er vona, og nú kom ný sýning þann 14. okt. degi á undan frumsýningu og aukasýningu. Hvað er í gangi! Frumsýningin mín er orðin að þriðju og síðustu sýningu!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning