Tónleikar á vegum Kolumbus Ævintýraferða.

Okkur sem höfum ferðast með Kolumbus Ævintýraferðum var boðið á tónleika með Tom Gaabel. Tónleikarnir voru haldnir á "Sviðinu" á Selfossi fyrir fullum sal af fólki. Söng Tom þarna aðallega lög sem Frank Sinatra söng á sínum tíma. Þetta voru frábærir tónleikar og ætlaði fagnarlátum aldrei að linna. Þvílíkur söngvari. Vil þakka Kolumbus ferðaskrifstofu fyrir þessa frábæru tónleika og hlökkum til áframhaldandi ferðlaga með þeim. 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband