13.6.2022 | 17:33
Besti helvítis bjórinn gerir kraftaverk.
Er enn að bíða eftir svari við fyrirspurn minni um "Besta deildin". Bætti nú við að blómabændur fullyrða að blómin þeirra geri kraftaverk. Nýasta auglýsingin sem hljómar ekki vel í mín eyru er: "Helvítis kokkarnir". Það má virðist allt í dag til að fanga athygli. Svona gæti nútíma auglýsing hljómað: "Helvítis besti bjórinn gerir kraftaverk" eða Besti bjórinn gerir helvítis kraftaverk. Neytendastofa hefur svo mikið að gera að ég verð víst bara að bíða og bíða og bíða...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)