Gamlar vísur nr. 2

8. Jón Árnason á Víđimýri segir svo:

Ćrđugan jeg átti gang

yfir hann og klungur.

Einatt lá mjer fjall í fang

frá ţví var ungur.

9. Steingrímur Baldvinsson, frá Árbót í Ţyngeyjarsýslu, (hálfbróđir Ađalst. Sigmundssonar, skólastjóra)

kvađ svo um skartmikin kvennmann:

Rósagná og randalín

rauđa, bláa, grćna,

ljómar, gljáir, glitrar, skín,

gumar ţrá ađ mćna.

10. Einar E. Sćmundsson, orti vísu ţessa er Hr. Guđm. Ísleifsson ruddist inn á Símstöđina í filliríi.

Helga kona stöđvarstjórans var lengi veik á eftir:

Heimurinn geymir Helgu fall

og hefur ţađ í minni.

Ţegar roskinn Regins kall

rak viđ á símstöđinni.

11. Sami orti vísu ţessa ţegar Ţorl. Guđmundsson bauđ sig fram móti Sig. Sigurđssyni 1920?

Ţorleifur í Ţorlákshöfn

ţví meiga allir trúa,

kosningar í kaldri dröfn

kćfir Sigga Búa.

12. Sami orti vísu ţessa:

Margur kátur mađurinn

og meyjan hneigđ fyrir gaman.

En svo kemur helvítis heimurinn

og hneigslast á öllu saman.

13. Guđmundur Guđmundsson, bóksali orti vísur ţessar ţegar Kristján konungur X kom ađ Selfossi og fólk var ađ fara til ađ sjá hans hátign:

Ţegar Kristján konungur

kemur hjer ađ Fossi.

Heilsa honum allar (hofrófur)

međ handabandi og kossi.

14. Bćndur, konur, börn og hjú

viđ bústađ hvergi una

kófsveitt alt ţađ keppist nú

á kóng og drotningunna. 

15. Mađur nokkur er Pjetur heitir, var á Skóla í Rvík, og gekki illa, ţegar hann kom heim sendi vinur hans honum vísu ţessa:

Hjarta tetur hćtt ţig setur

heimurinn hvetur námiđ letur

en ef ţú getur góđi Pjetur

ţá gćttu ţín nćsta vetur.

16. Ţura í Garđi orti vísu ţessa um mann er Helgi heitir, hann hafđi dottiđ ofan í gil en komst upp aftur:

Ađ slysum enginn gerir gys

Guđs er mikill kraftur.

Helgi fór til Helvítis

en honum skaut upp aftur.

17. Andres Björnsson, var hagorđur vel. Einu sinni var hann á filliríi međ Ţorsteini Erlingssyni skáldi, og Ţorsteinn hafđ eiđilagt vísnbotn fyrir Andresi, og Andres svarađi ţannig: 

Drottins illur ţrjóskur ţrćll

Ţorsteinn snilli kjaftur.

Botnum spillir sagna=sćll

sóar fylli raftur.

Lćt ţetta duga í dag en held áfram síđar.

 

 

 

 

 


Bloggfćrslur 3. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband