Listamannalaun = Ellilífeyrir

Einhverjir aðilar hafa komist að þeirri niðurstöðu að listamaður þurfi 370 þúsund á mánuði til að framfleyta sér og fái þess vegna þessa upphæð sér til framfærslu. Einhverjir aðrir aðilar hafa komist að þeirri niðurstöðu að eldriborgari þurfi hins vegar um 200 þúsund eftir skatt á mánuði sér til framfærslu. Sérfræðingar hafa komast að þessum niðurstöðum fyrir hönd sinna skjólstæðinga.Af hverju á 200 þúsund á mánuði ekki að duga listamanninum ef eldriborgaranum er ætlað að lifa á þeirri upphæð?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband